Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Before and After 1996

A murder. A suspect. A shadow of a doubt.

108 MÍNEnska

Þegar unglingssonur Ben og Carolyn, Jacob, er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, þá er Ryan fjölskyldunni vandi á höndum. Jacob flýr, Ben eyðileggur möguleg sönnunargögn, fólkið í bænum snýst gegn þeim og Carolyn neyðist til að loka læknastofu sinni. Jacob er síðan handtekinn og fljótlega er fjölskyldan vafin inn í vef sannleika, trausts og lyga, á... Lesa meira

Þegar unglingssonur Ben og Carolyn, Jacob, er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, þá er Ryan fjölskyldunni vandi á höndum. Jacob flýr, Ben eyðileggur möguleg sönnunargögn, fólkið í bænum snýst gegn þeim og Carolyn neyðist til að loka læknastofu sinni. Jacob er síðan handtekinn og fljótlega er fjölskyldan vafin inn í vef sannleika, trausts og lyga, á sama tíma og réttarhöld eru yfirvofandi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn