Náðu í appið

Life on the Line 2016

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Courage. Risk. Sacrifice.

Enska

Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey. Dauði bróður Beau liggur þung á honum, og hann er ákveðinn í að sjá til þess að Bailey, bróðurdóttir hans, komist í framhaldsskóla og þurfi ekki að vinna við raflínurnar í framtíðinni. Bailey hefur hinsvegar aðrar áætlanir, með öðrum... Lesa meira

Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey. Dauði bróður Beau liggur þung á honum, og hann er ákveðinn í að sjá til þess að Bailey, bróðurdóttir hans, komist í framhaldsskóla og þurfi ekki að vinna við raflínurnar í framtíðinni. Bailey hefur hinsvegar aðrar áætlanir, með öðrum raflínumanni, Duncan, sem Beau fyrirlítur. Óveður er í nánd og stefnir á þau. Nú þurfa þau að bjarga raflínunum til að halda samfélaginu tengdu. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.11.2016

Travolta ósáttur við frænku sína

Stórleikarinn John Travolta er allt annað en sáttur við frænku sína í nýju atriði úr nýjustu mynd sinni Life on the Line, sem kemur út á VOD og í takmarkaðri dreifingu í bíóhúsum í Bandaríkjunum í dag. Í atri...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn