Náðu í appið
Life on the Line

Life on the Line 2016

Courage. Risk. Sacrifice.

Enska
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 24
/100

Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey. Dauði bróður Beau liggur þung á honum, og hann er ákveðinn í að sjá til þess að Bailey, bróðurdóttir hans, komist í framhaldsskóla og þurfi ekki að vinna við raflínurnar í framtíðinni. Bailey hefur hinsvegar aðrar áætlanir, með öðrum... Lesa meira

Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey. Dauði bróður Beau liggur þung á honum, og hann er ákveðinn í að sjá til þess að Bailey, bróðurdóttir hans, komist í framhaldsskóla og þurfi ekki að vinna við raflínurnar í framtíðinni. Bailey hefur hinsvegar aðrar áætlanir, með öðrum raflínumanni, Duncan, sem Beau fyrirlítur. Óveður er í nánd og stefnir á þau. Nú þurfa þau að bjarga raflínunum til að halda samfélaginu tengdu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn