Mad City
Bönnuð innan 12 ára
DramaSpennutryllir

Mad City 1997

Frumsýnd: 29. maí 1998

One man will make a mistake. The other will make it a spectacle.

6.3 18583 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
114 MÍN

Sam Baily, sem er brjálaður eftir að hafa misst vinnuna, tekur náttúrugripasafn í gíslingu. Max Brackett, blaðamaður, er í safninu þegar þetta gerist, og fær fréttina fyrstur. Sagan fréttist um öll Bandaríkin, og fljótlega er þetta það sem allir eru að tala um. Sagan er fréttin sjálf, ekki ástæðan fyrir gíslatökunni eða fólkið á bakvið hana.

Aðalleikarar

John Travolta

Sam Baily

Dustin Hoffman

Max Brackett

Mia Kirshner

Laurie Callahan

Alan Alda

Kevin Hollander

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Hrikalega slök mynd. Gríðarleg vonbrigði, maður bjóst við dúndurmynd með þessa stórleikara innanborðs. Hoffmann er ansi daufur hér og Travolta einstaklega slappur. Maður hefur á tilfinningunni að Travolta hafi ekki nennt að leggja neitt á sig fyrir þessa mynd. Varist þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn