Tulip Fever
2016
Ást, svik og blekking – og túlípanar
107 MÍNEnska
Hin munaðarlausa Sophiua telst heppin þegar hinn
auðugi Cornelis Sandvoort tekur hana sér fyrir konu. Þegar
Cornelis ákveður að láta mála mynd af þeim hjónum og ræður til verksins ungan
listmálara að nafni Jan Van Loos vandast málin því Jan verður
þegar ástfanginn af hinni fögru Sophiu – og setur í gang óvænta atburðarás ...