Father Figures
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Father Figures 2017

(Bastards)

Frumsýnd: 5. janúar 2018

Finding their father would be a family miracle.

5.5 15919 atkv.Rotten tomatoes einkunn 17% Critics 6/10
113 MÍN

Tvíburarnir Kyle og Peter eru í brúðkaupi móður sinnar þegar hún ljóstrar því loksins upp að hún hefur alla tíð logið því að þeim að faðir þeirra sé dáinn. Í raun hefur hún ekki hugmynd um hver hann var og að hann gæti þess vegna enn verið á lífi. Nú kemur ekkert annað til greina en að halda í leiðangur og finna hann. Með gamla ljósmynd af... Lesa meira

Tvíburarnir Kyle og Peter eru í brúðkaupi móður sinnar þegar hún ljóstrar því loksins upp að hún hefur alla tíð logið því að þeim að faðir þeirra sé dáinn. Í raun hefur hún ekki hugmynd um hver hann var og að hann gæti þess vegna enn verið á lífi. Nú kemur ekkert annað til greina en að halda í leiðangur og finna hann. Með gamla ljósmynd af móður þeirra í farteskinu og óljósa staðsetningu hennar þegar þeir komu undir leggja þeir í hann en komast brátt að því að leitin er mun flóknari en þeir voru að vona ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn