Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Neighbours 2 2016

(Neighbors 2: Sorority Rising)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. maí 2016

There´s A New War Next Door.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
Rotten tomatoes einkunn 44% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja. Til að ráða bót á ástandinu duga auðvitað engin... Lesa meira

Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja. Til að ráða bót á ástandinu duga auðvitað engin vettlingatök frekar en áður en þegar stelpurnar reynast harðari í horn að taka en Radner-hjónin reiknuðu með bregða þau á það örþrifaráð að kalla til aðstoðar sjálfan Teddy Sanders sem gerði þeim lífið leitt í síðustu mynd en er nú orðinn bandamaður ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn