No Mercy
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndRómantískSpennutryllirGlæpamynd

No Mercy 1986

When passion and hatred know no limits, expect no mercy.

5.7 6447 atkv.Rotten tomatoes einkunn 21% Critics 6/10
106 MÍN

Einfarinn og löggan frá Chicago, Eddie Jillette, þykist vera leyniskytta til að komast í kynni við einhvern frá New Orleans sem er að leita sér að manni til að vinna verkefni fyrir sig. Þetta leiðir til þess að bæði maðurinn og samstarfsfélagi Jillette deyja, á sama tíma og heillandi ljóska sem tengist málinu hverfur. Jillette fer suður á bóginn til að... Lesa meira

Einfarinn og löggan frá Chicago, Eddie Jillette, þykist vera leyniskytta til að komast í kynni við einhvern frá New Orleans sem er að leita sér að manni til að vinna verkefni fyrir sig. Þetta leiðir til þess að bæði maðurinn og samstarfsfélagi Jillette deyja, á sama tíma og heillandi ljóska sem tengist málinu hverfur. Jillette fer suður á bóginn til að jafna metin og fjótlega uppgötvar hann að honum er veitt eftirför, hann er með ljóskuna í eftirdragi og lögreglan á staðnum er allt annað en ánægð. New Orleans kann aldrei að verða söm á ný. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn