Eddie the Eagle (2016)
"The hysterical true life story of Britain's most famous ski jumper Eddie "
Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um Michael "Eddie" Edwards sem var ólíklegur, en hugrakkur breskur skíðastökkvari, sem aldrei missti trúna á sjálfan...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um Michael "Eddie" Edwards sem var ólíklegur, en hugrakkur breskur skíðastökkvari, sem aldrei missti trúna á sjálfan sig - þó svo að þjóð hans hefði enga trú á honum. Með hjálp uppreisnargjarns og heillandi þjálfara, þá sigrar Eddie hug og hjörtu íþróttaunnenda um allan heim með því að taka þátt í Ólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988, þó svo að hann ætti enga möguleika á að ná neinum sérstökum árangri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!








