Náðu í appið
Eddie the Eagle
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Eddie the Eagle 2016

The hysterical true life story of Britain's most famous ski jumper Eddie

106 MÍNEnska

Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um Michael "Eddie" Edwards sem var ólíklegur, en hugrakkur breskur skíðastökkvari, sem aldrei missti trúna á sjálfan sig - þó svo að þjóð hans hefði enga trú á honum. Með hjálp uppreisnargjarns og heillandi þjálfara, þá sigrar Eddie hug og hjörtu íþróttaunnenda um allan heim með því að taka þátt... Lesa meira

Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um Michael "Eddie" Edwards sem var ólíklegur, en hugrakkur breskur skíðastökkvari, sem aldrei missti trúna á sjálfan sig - þó svo að þjóð hans hefði enga trú á honum. Með hjálp uppreisnargjarns og heillandi þjálfara, þá sigrar Eddie hug og hjörtu íþróttaunnenda um allan heim með því að taka þátt í Ólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988, þó svo að hann ætti enga möguleika á að ná neinum sérstökum árangri. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn