Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Where to Invade Next 2016

Justwatch

Frumsýnd: 11. maí 2016

Prepare To Be Liberated.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Hann gerir glettnar tilraunir til að "hertaka" góðar hugmyndir annarra þjóða og kíkir meðal annars til Íslands þar sem konur er oftar að finna í stjórnunarstöðum, bæði innan ríkis og sjálfstæðra fyrirtækja, en í mörgum öðrum löndum. Hann skoðar orlof í... Lesa meira

Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Hann gerir glettnar tilraunir til að "hertaka" góðar hugmyndir annarra þjóða og kíkir meðal annars til Íslands þar sem konur er oftar að finna í stjórnunarstöðum, bæði innan ríkis og sjálfstæðra fyrirtækja, en í mörgum öðrum löndum. Hann skoðar orlof í Ítalíu, skólamötuneyti í Frakklandi, iðnaðarstefna Þýskalands, fangelsismálakerfi Noregs og kvenréttindastefnu Túnis. Á ferðalagi sínu kemst Michael Moore að því að Bandaríkin hefðu gott af því að tileinka sér sitt hvað af siðum og stefnum annarra þjóða.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.07.2016

Michael Moore í beinni í Bíó Paradís

Kvikmyndagerðarmaðurinn þekkti Michael Moore verður í beinni útsendingu í Bíó Paradís, í gegnum Skype spjallforritið, á föstudaginn næsta, þann 29. júlí, en Moore er staddur á kvikmyndahátíðinni The Traverse City...

17.05.2016

Fiðurfé flögrar á toppinn

Reiða fiðurféð í Angry Birds Bíómyndin gerði sér lítið fyrir og bolaði ofurhetjunum í Captain America: Civil War af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hafði Marvel myndin setið í tvær viku...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn