Ordinary People
Drama

Ordinary People 1980

Everything is in its proper place... Except the past.

7.8 41,695 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 8/10
124 MÍN

Beth, Calvin og sonur þeirra Conrad syrgja dauða annars sonar síns. Conrad er heltekinn af sorg og sektarkennd, og er í sjálfsmorðshugleiðingum. Hann gengur til geðlæknis. Beth hafði alltaf tekið hinn bróðirinn fram fyrir, og á erfitt með að styðja Conrad. Calvin er fastur á milli þeirra tveggja og reynir að halda fjölskyldunni saman.

Aðalleikarar

Donald Sutherland

Calvin Jarrett

Mary Tyler Moore

Beth Jarrett

Judd Hirsch

Dr. Tyrone C. Berger

Timothy Hutton

Conrad Jarrett

M. Emmet Walsh

Coach Salan

Elizabeth McGovern

Jeannine Pratt

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn