Náðu í appið

Ordinary People 1980

Everything is in its proper place... Except the past.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Beth, Calvin og sonur þeirra Conrad syrgja dauða annars sonar síns. Conrad er heltekinn af sorg og sektarkennd, og er í sjálfsmorðshugleiðingum. Hann gengur til geðlæknis. Beth hafði alltaf tekið hinn bróðirinn fram fyrir, og á erfitt með að styðja Conrad. Calvin er fastur á milli þeirra tveggja og reynir að halda fjölskyldunni saman.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.11.2016

Tvær í viðbót, og svo er ég hættur að leika

Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford, 80 ára, hefur ákveðið að setja leikaragallann á hilluna, eða um leið og hann hefur lokið við að leika í tveimur nýjum myndum. Redford lýsti þessu yfir í viðtali við afason sinn, Dylan, sem hann tók...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn