Lions for Lambs
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaSpennutryllirStríðsmynd

Lions for Lambs 2007

Frumsýnd: 9. nóvember 2007

If you don't STAND for something, you might FALL for anything

6.2 45669 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 6/10
92 MÍN

Þrjár sögur sagðar í samtímafrásögn á nítíu mínútum: þingmaður Repúblikana sem er vongóður um að geta orðið forseti Bandríkjanna, veitir sjónvarpsmanni klukkutíma langt viðtal, þar sem hann fer vandlega yfir stefnumörkun í Afghanistan; tvær sérsveitir sem eru króaðar af í Afghanistan bíða björgunar á meðan hersveitir Talibana nálgast; prófessor... Lesa meira

Þrjár sögur sagðar í samtímafrásögn á nítíu mínútum: þingmaður Repúblikana sem er vongóður um að geta orðið forseti Bandríkjanna, veitir sjónvarpsmanni klukkutíma langt viðtal, þar sem hann fer vandlega yfir stefnumörkun í Afghanistan; tvær sérsveitir sem eru króaðar af í Afghanistan bíða björgunar á meðan hersveitir Talibana nálgast; prófessor í stefnumótun í háskóla í Kaliforníu býður efnilegum nemanda að koma aftur í skólann. Ákvarðanir bíða blaðamannsins, nemandans og hermannanna. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn