Mrs. Soffel
RómantískDrama

Mrs. Soffel 1984

A true story

6.2 2874 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 7/10
110 MÍN

Peter Soffel er gamaldags og stífur fangavörður í afskekktu bandarísku fangelsi, um aldamótin 1900. Eiginkona hans, Kate, verður hrifin af fanganum Ed Biddle. Hún yfirgefur eiginmanninn og börnin, til að hjálpa Ed og bróður hans Jack að flýja, og fer með þeim inn í vetrarauðnir.

Aðalleikarar

Diane Keaton

Kate Soffel

Mel Gibson

Ed Biddle

Matthew Modine

Jack Biddle

Edward Herrmann

Warden Peter Soffel

Trini Alvarado

Irene Soffel

Jennifer Dundas

Margaret Soffel

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Athyglisverð sannsöguleg kvikmynd um heittrúaða eiginkonu fangelsisstjóra í upphafi tuttugustu aldarinnar, sem lætur sér annt um velferð fanganna og heimsækir þá reglulega til að boða þeim fagnaðarerindið og leiða þá á rétta stigu. Þegar hún kynnist tveim ungum dauðadæmdum bræðrum, verður hún ástfangin af öðrum þeirra og hjálpar þeim að flýja úr fangelsinu, en fyrir vikið brennir hún allar brýr að baki sér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn