Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sully 2016

Frumsýnd: 16. september 2016

The untold story behind the miracle on the Hudson

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Engan af 155 manna áhöfn og farþegum flugs 1549 frá New York til Seattle 15. janúar 2009 grunaði að sex mínútum eftir flugtak yrði Airbus 320-vélinnni sem þau voru í nauðlent á Hudson-á, beint fyrir framan augu mörg þúsund New York-búa. Nauðlending flugs 1549 á Hudson-á er áreiðanlega mörgum í fersku minni enda einungis tæp sjö ár liðin frá henni... Lesa meira

Engan af 155 manna áhöfn og farþegum flugs 1549 frá New York til Seattle 15. janúar 2009 grunaði að sex mínútum eftir flugtak yrði Airbus 320-vélinnni sem þau voru í nauðlent á Hudson-á, beint fyrir framan augu mörg þúsund New York-búa. Nauðlending flugs 1549 á Hudson-á er áreiðanlega mörgum í fersku minni enda einungis tæp sjö ár liðin frá henni og það þótti kraftaverki líkast hversu vel hún gekk. Allir sem um borð voru komust af án teljandi meiðsla og um leið varð flugstjórinn Chesley B. „Sully“ Sullenberger þjóðhetja og var nafn hans á vörum allrar heimsbyggðarinnar næstu daga á eftir. Í myndinni fá áhorfendur í raun að fara í þessa sex mínútna flugferð og upplifa hvernig það var að vera um borð, en einnig að fylgjast með eftirmálunum, bæði björguninni sjálfri eftir að vélin var lent svo og margvíslegum eftirmálum sem fólk almennt frétti lítið af ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.12.2022

Blátt þema á forsýningu Avatar: The Way of Water

Það var mikið um dýrðir á sérstakri forsýningu Avatar: The Way of Water í Egilshöll á miðvikudagskvöldið þar sem fjöldi þekktra andlita mætti til að berja kvikmyndina augum. Þemað var blátt eins og sést á meðfyl...

08.12.2022

Heimsfrumsýning Avatar: The Way of Water - Myndir af rauða dreglinum

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja prúðbúna leikara og leikstjóra augum. Mæ...

04.12.2022

Winslet var í kafi í meira en sjö mínútur

Breska leikkonan Kate Winslet lærði meðal annars að kafa án köfunarbúnaðar fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water sem kemur í bíó á Íslandi 16. desember nk. Winslet fer með hlutverk Ronal í myndinni. Lestu ske...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn