Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sniper 1993

Fannst ekki á veitum á Íslandi

One Shot. One Kill. No Exceptions.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Harðjaxlinn Thomas Beckett er hermaður í sjóhernum, og starfar í frumskógum Panama. Starf hans er að elta uppi uppreisnarmenn og uppræta þá með færni sinni í að skjóta úr riffli af löngu færi. Beckett er þekktur fyrir að glata félögum sínum í svona sendiferðum. Í þetta sinn er með honum í för slyng leyniskytta að nafni Richard Miller, sem er meiri... Lesa meira

Harðjaxlinn Thomas Beckett er hermaður í sjóhernum, og starfar í frumskógum Panama. Starf hans er að elta uppi uppreisnarmenn og uppræta þá með færni sinni í að skjóta úr riffli af löngu færi. Beckett er þekktur fyrir að glata félögum sínum í svona sendiferðum. Í þetta sinn er með honum í för slyng leyniskytta að nafni Richard Miller, sem er meiri foringjatýpa. Þeir áætla í sameiningu að klófesta mikilvægan uppreisnarleiðtoga, en reyna um leið að lenda ekki sjálfir í klónum á annarri skyttu sem er á ferð í þessum hluta skógarins. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.07.2022

Grái maður Gosling fær framhald

Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni The Gray Man með Ryan Gosling og Chris Evans í helstu hlutverkum. Auk þess eru líkur á gerð hliðarmyndar (e.spin-off).Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu frá árinu 2009...

18.06.2021

Katla upphafið að einhverju stærra: „Við héldum okkur við ákveðinn realisma“

„Ég vissi að þetta yrði ekki auðvelt enda þungt í framleiðslu. Ég vildi ekki hlaupa til með þetta en svo fékk ég hringingu frá Netflix og þá fór vélin hratt af stað,“ segir Baltasar Kormákur kvikmyndagerðarmaður....

21.02.2021

Pólitísk skautun í WandaVision

Seinustu árin hafa verið áhugaverð og hræðileg. Upprisa öfgahópa víða um heiminn, aðallega á hægri væng, öskra hæst um mestmegnis ímynduð vandamál sem þeir telja ógna eigin tilveru. Sundrungin í samfélagin...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn