Náðu í appið
Ferðastiklur
Öllum leyfð

Ferðastiklur 2015

Komdu með í ferðalag um landið!

664 MÍNÍslenska

Fjögurra diska sett með ferðastiklum Láru Ómarsdóttur og föður hennar Ómari Ragnarssyni. Ferðastiklur fjalla um áhugaverða staði þar sem merkilegir atburðir gerðust eða eru sagðir hafa gerst. Feðginin hitta fólk, heyra sögur, skoða náttúruperlur, kynnast menningu og skemmta sér konunglega saman á ferð sinni um landið – og stundum koma upp óvænt atvik!... Lesa meira

Fjögurra diska sett með ferðastiklum Láru Ómarsdóttur og föður hennar Ómari Ragnarssyni. Ferðastiklur fjalla um áhugaverða staði þar sem merkilegir atburðir gerðust eða eru sagðir hafa gerst. Feðginin hitta fólk, heyra sögur, skoða náttúruperlur, kynnast menningu og skemmta sér konunglega saman á ferð sinni um landið – og stundum koma upp óvænt atvik! Allir staðirnir sem farið er á eiga það sameiginlegt að vera nokkuð aðgengilegir ferðafólki og því ættu flestir að finna hér sitthvað við sitt hæfi og jafnvel fá hugmyndir að eigin ferðalögum um landið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Ferðastiklur

Lára Ómarsdóttir ferðast ásamt föður sínum Ómari Ragnarssyni, um landið. Þau hitta skemmtilegt fólk, skoða náttúruperlur í alfaraleið og segja áhugaverðar sögur af fólki og fyrirbærum. Dagskrárgerð: Lára Ómarsdóttir. Upptökustjórn: Þór Freysson. Framleiðandi: Stórveldið.

www.ruv.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn