Sliver
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískSpennutryllir

Sliver 1993

You like to watch...don't you?

5.0 26,233 atkv.Rotten tomatoes einkunn 11% Critics 5/10
108 MÍN

Carly Norris er ritstjóri bóka sem býr í New York og flytur inn í Sliver íbúðablokkina. Í blokkinni hittir Carly tvo nágranna sína, rithöfundinn Jack Lansford, sem skrifar spennusögur og Zeke Hawkins, myndarlegan eiganda blokkarinnar. Carly uppgötvar að morð hafa verið framin á nokkrum konum í blokkinni, og lögregluna grunar að raðmorðingi sé á ferð í... Lesa meira

Carly Norris er ritstjóri bóka sem býr í New York og flytur inn í Sliver íbúðablokkina. Í blokkinni hittir Carly tvo nágranna sína, rithöfundinn Jack Lansford, sem skrifar spennusögur og Zeke Hawkins, myndarlegan eiganda blokkarinnar. Carly uppgötvar að morð hafa verið framin á nokkrum konum í blokkinni, og lögregluna grunar að raðmorðingi sé á ferð í blokkinni. Carly á í ástríðufullu og tælandi ástarævintýri með Zeke, en veit ekki af því að Zeke er búinn að búa svo um hnútana að allt sem þau gera er tekið upp með földum myndavélum, og hann hefur verið að fylgjast með lífi leigjenda sinna, þar á meðal lífi Carly. Carly fer að gruna að Zeke eða Jack gætu verið ábyrgir fyrir dauða kvennanna og að hún sé mögulega næsta fórnarlamb. ... minna

Aðalleikarar

Sharon Stone

Carly Norris

William Baldwin

Zeke Hawkins

Tom Berenger

Jack Lansford

Polly Walker

Vida Warren

Colleen Camp

Judy Marks

Amanda Foreman

Samantha Moore

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn