American Ultra
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmynd

American Ultra 2015

There's nothing more dangerous than a stoned cold killer

6.1 78907 atkv.Rotten tomatoes einkunn 43% Critics 6/10
95 MÍN

Mike Howell vinnur sem næturafgreiðslumaður í lítilli verslun og veit ekki að hann er í raun þrautþjálfaður sérsveitarmaður sem hefur verið dáleiddur. Og það er fleira sem Mike veit ekki. Hann veit t.d. ekki að hann er hluti af svokallaðri Ultra-sveit bandarísku leyniþjónustunnar, en hún samanstendur af heilaþvegnum meðlimum sem byrja ekki að nota bardagahæfileika... Lesa meira

Mike Howell vinnur sem næturafgreiðslumaður í lítilli verslun og veit ekki að hann er í raun þrautþjálfaður sérsveitarmaður sem hefur verið dáleiddur. Og það er fleira sem Mike veit ekki. Hann veit t.d. ekki að hann er hluti af svokallaðri Ultra-sveit bandarísku leyniþjónustunnar, en hún samanstendur af heilaþvegnum meðlimum sem byrja ekki að nota bardagahæfileika sína fyrr en þeir eru settir af stað með sérstökum leyniorðum. Dag einn kemur í ljós að einn hættulegasti óvinur ríkisins, hinn mjög svo grimmi Adrian Yates, hefur aflað sér vitneskju um hverjir tilheyra Ultra-sveitinni og ákveður að senda sína menn til að kála þeim áður en CIA getur ræst þá út með leyniorðunum. Mike og unnusta hans, Phoebe, vita því vart hvaðan á sig stendur veðrið þegar þau þurfa skyndilega að berjast fyrir lífi sínu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn