MTV Movie Awards – tilnefningar!

Þá eru komnar tilnefningarnar fyrir kvikmyndaverðlaun MTV, sem augljóslega eru ætluð að höfða til yngra fólks, sem að útskýrir af hverju hörðustu kvikmyndaunnendur eru t.d. ósáttir við það að sjá mynd eins og National Treasure 2 í flokki „Bestu myndar,“ en það er annað mál.

Verðlaunin verða veitt þann 1. júní.

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

BESTA MYND:

SUPERBAD
NATIONAL TREASURE: BOOK OF SECRETS
I AM LEGEND
TRANSFORMERS
PIRATES OF THE CARIBBEAN: AT WORLD’S END

BESTI LEIKARI:

Denzel Washington – AMERICAN GANGSTER
Michael Cera – SUPERBAD
Will Smith – I AM LEGEND
Matt Damon – THE BOURNE ULTIMATUM
Shia LaBeouf – TRANSFORMERS

BESTA LEIKKONAN:

Amy Adams – ENCHANTED
Keira Knightley – PIRATES OF THE CARIBBEAN: AT WORLD’S END
Katherine Heigl – KNOCKED UP
Ellen Page – JUNO
Jessica Biel – I NOW PRONOUNCE YOU CHUCK AND LARRY


BESTA „KÓMÍSKA“ FRAMMISTAÐAN:

Johnny Depp – PIRATES OF THE CARIBBEAN: AT WORLD’S END
Jonah Hill – SUPERBAD
Adam Sandler – I NOW PRONOUNCE YOU CHUCK AND LARRY
Seth Rogen – KNOCKED UP
Amy Adams – ENCHANTED


BESTA ILLMENNIÐ:

Johnny Depp – SWEENEY TODD
Angelina Jolie – BEOWULF
Topher Grace – SPIDER-MAN 3
Javier Bardem – NO COUNTRY FOR OLD MEN
Denzel Washington – AMERICAN GANGSTER

BESTA „BREAKTHROUGH“ FRAMMISTAÐAN:

Zac Efron – HAIRSPRAY
Nikki Blonsky – HAIRSPRAY
Megan Fox – TRANSFORMERS
Chris Brown – THIS CHRISTMAS
Seth Rogen – KNOCKED UP
Christopher Mintz-Plasse – SUPERBAD
Jonah Hill – SUPERBAD
Michael Cera – SUPERBAD


BESTI SLAGURINN:

Matt Damon vs. Joey Asah – THE BOURNE ULTIMATUM
Tobey Maguire vs. James Franco – SPIDER-MAN 3
Hayden Christensen vs. Jamie Bell – JUMPER
Chris Tucker and Jackie Chan vs. Sun Ming Ming – RUSH HOUR 3
Alien vs. Predator – ALIEN VS. PREDATOR 2


BESTI KOSSINN:

Shia LaBeouf and Sarah Roemer – DISTURBIA
Briana Evigan and Robert Hoffman – STEP UP 2: THE STREETS
Amy Adams and Patrick Dempsey – ENCHANTED
Ellen Page and Michael Cera – JUNO
Daniel Radcliffe and Katie Leung – HARRY POTTER 5


BESTA SUMARMYNDIN… HINGAÐ TIL:

INDIANA JONES AND THE KINGDOM OF THE CRYSTAL SKULL
SEX AND THE CITY: THE MOVIE
SPEED RACER
THE CHRONICLES OF NARNIA: PRINCE CASPIAN
IRON MAN


Eins og þið sjáið – og eflaust vitið – þá eru gæði ekki nauðsynlega í fyrirrúmi hér, heldur skemmtanagildið og eru MTV kvikmyndaverðlaunin alltaf stórskemmtileg til áhorfs og hvet ég allflesta til að fylgjast með.