Kvikmyndaáhugamenn geta í fyrsta skipti keypt sér miða á almennar sýningar í bíó á Netinu á morgun. Um er að ræða sölu á myndir sem sýndar eru í Smárabíói og Regnboganum og fer miðasalan fram á midi.is. Á sama tíma hefst svo á Netinu forsala á heimsfrumsýningu nýjustu myndarinnar um njósnara hennar hátignar, James Bond, Casino Royale.
ATH!Fréttin er fengin af www.mbl.is

