Listi yfir væntanlegar myndir í bíó

Nú hefur Kvikmyndir.is enn aukið þjónustuna við notendur síðunnar. Frá og með deginum í dag er hægt að skoða lista yfir væntanlegar myndir í bíó á sérstakri síðu, með því að smella á „meira“, í dálkinum Næstu frumsýningar, eða á hnappinn „Væntanlegt“ efst á síðunni.
Á
augabragði er þannig hægt að sjá frumsýningadagana, plaköt, söguþráð og skoða
trailer. Með því að smella á plakatið er svo hægt að sjá nánari upplýsingar
um hverja mynd.
Ef það vantar eitthverja mynd á listann eða ef þú hefur
eitthverjar aðrar hugmyndir endilega sendu okkur línu á kvikmyndir@kvikmyndir.is