Lionsgate með kvikmyndaréttin að Bangkok Dangerous

Lionsgate hafa nappað upp kvikmyndaréttinum að mynd sem mun ber nafnið Bangkok Dangerous og er með Nicolas Cage í aðalhlutverki. Lionsgate munu sýna myndina í Bandaríkjunum og Kanada og vonandi í framhaldi af því um gjörvallan heim.

Nicholas Cage leikur leigumorðingja í myndinni sem ferðast til Bangkok til að myrða 4 aðila en verður utan við sig þegar hann verður ástfanginn af Taílenskri stúlkuhnátu.