Ledger verður grafinn í 25.000 dollara kistu

Stórleikarinn verður grafinn í 25.000 dollara kistu gerða úr mahóní við með rjómalituðu flaueli innávið. Kistan er handgerð og er talin ein sú fínasta á markaðnum í dag.

Líkið verður grafið í Ástralíu og verður jarðarförin þar einnig en mikið verður um minningarhátíðir í Bandaríkjunum. Fjölskylda hans er ennþá að skipuleggja útförina en vonandi verður dagsetning ákveðin fljótlega.