Kvikmyndir.is forsýnir The Bank Job!

Á mánudaginn, þann 16. júní munum við hjá kvikmyndir.is vera með forsýningu á nýjustu mynd Jasons Statham, The Bank Job.
Sýningin verður klukkan 22:30 í Sambíónum í Álfabakka.

Það eina sem þú þarft að gera til að næla þér í 2 miða er að senda tölvupóst á tommi@kvikmyndir.is og gefa upp fullt nafn og kennitölu. Það er slatti af miðum í boði, en fyrstur kemur, fyrstur fær…


Ath. Myndin er bönnuð innan 16 ára.


Um er að ræða glæpaþriller sem byggður er á sönnum atburðum.  
Nokkrir okkar hér á síðunni hafa þegar séð myndina og get ég persónulega fullyrt að myndin sé klárlega meðal betri glæpamynda sem sést hafa í mörg ár.

Ef þið trúið því ekki, þá eru hér nokkrir erlendir dómar sem að segja einnig jákvætt um myndina:


– Roger Ebert – „One of the most entertaining movies of 2008 so far“…

– Richard Roeper – „Terrific film. Quite a surprise.“

– Entertainment Weekly Owen Gleiberman – 91/100

– Reelviews.net – 3/4
„The Bank Job is smart, well-paced, exciting entertainment for adults — something that is more of a rarity than it should be.“


– Sun Movie Critic  – (A-)
„The gritty heist picture The Bank Job has everything adult action fans could
want, starting with a grand, fact-inspired gimmick.

It makes the Ocean’s films look like child’s play – or spoiled brat’s play.
The Bank Job is the best film of its kind since the original The Italian Job.“



Þar hafið þið það. Endilega sendið mail og skellið ykkur í bíó með okkur.
Ég mun síðan hafa samband við þá sem að fá miða.