Konfektkassinn frumsýnd

Stuttmyndin Konfektkassinn verður frumsýnd í Háskólabíó sumardaginn fyrsta, 24. apríl 2008. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum. Myndin er 40 mínútur og er það Anna Rakel Róbertsdóttir sem fer með aðalhlutverk í leikstjórn Guðrúnar Ragnarsdóttur.

Frétt fengin af http://logs.is/