Komið plaggat fyrir verstu mynd ársins 2008?

Þarf að segja meira ? Þessi mynd verður frumsýnd 28.mars í Bandaríkjunum og verður klárlega í sama flokki og Meet the Spartans, Date Movie og Epic Movie. Ég spyr, erum við ekki búin að fá nóg?