Indy með bazooka?

Þessi ljósmynd af Indiana Jones birtist í gær í Empire tímaritinu, á henni sést Indy halda á vopni sem virðist vera bazooka eða jafnvel RPG. Einnig sést Shia LaBeouf og Karen Allen sem var líka í Raiders of the Lost Ark, myndin er væntanleg til Íslands þann 23. maí 2008.


Link á Empire

Hver mun ekki sjá hana eftir þessa ljósmynd? 🙂