Jæja, eftir gríðarlega bið er fjórða Indiana Jones myndin loks komin í tökur, en þær hófust nú bara rétt fyrir stuttu. Allaveganna, þá er búið að uppljóstra einni mynd úr framleiðslunni, og ætti hún eflaust að gleðja aðdáendur, og vonandi vekur hún upp einhverja nostalgíu… Persónulega, þá veit ég ekki… Virkar hann ekki fullgamall þarna?? Eða er sú umræða orðin hundgömul? Dæmið sjálf.

