Fréttakerfið aftur komið af stað

Eins og margir hafa væntanlega tekið eftir hefur lítið látið berast á þessu fréttasvæði, en markmiðið er núna að snúa því við og reyna að gera þetta aðeins meira virkt og reglulegra. Endilega fylgist með.