Episode III lokaplakat

Hér fáum við loksins að sjá lokaplakatið fyrir síðustu Star Wars myndina, Revenge of the Sith, og eins og má sjá er það mikið í stíl við hinar. Það eru eitthvað um 2 mánuðir í það að menn fá að bera augum á myndina en sagt er að loka-trailer verði gefinn út nú í vikunni.