Í kvöld hefur göngu sína mjög áhugaverður þáttur um kvikmyndir á Stöð 2 og umsjónarmaður þáttarins er enginn annar en Brynja X. Vífilsdóttir. Þátturinn verður sýndur á fimmtudagskvöldum í sumar og mun Brynja fjalla og spjalla við fræga fólkið, kynna okkur það nýjasta í kvikmyndaheiminum auk þess að sýna okkur úr því sem koma skal á næsta ári. Þetta er þáttur sem ÞÚ mátt ekki missa af og Kvikmyndir.is mun fylgjast vel með henni Brynju í sumar. Lestu meira um Panorama hér…

