Danny Trejo í teygjustríði(myndband)

HorrourHound Weekend, hryllingsmyndahátíð í Indianaapolis, átti sér stað fyrir nokkrum vikum síðan. Þetta er ráðstefna sem um 3.000 manns mættu á og er algerlega tileinkuð hryllingsmyndum. Eitthvað leiddist nú leikurunum sem mættu á hátíðina og til að mynda þá fóru þau í stríð með teygjum, þ.e. eyddu megninu af tíma sínum í að skjóta teygjum í hvort annað, þangað til Danny Trejo mætti á svæðið, renndi sér eftir gólfinu og smetti einni teygju beint í brjóstkassann á fólkinu. Teygjustríðið náðist á myndband og fullt B-hryllingsmyndafólki tekur þátt í því, en stríðið sjálft byrjar  í myndbandinu eftir 1 mín og 50 sek.