Í Bíótalinu að þessu sinni er fjallað um myndirnar Atonement og Walk Hard: The Dewey Cox Story.
Einnig verður fastur liður á næstunni hjá okkur að taka eldri myndir fyrir svona aukalega, en Sindri kaus að fjalla um Schwarzenegger „klassíkina“ Conan the Barbarian.
Þátturinn er staðsettur sem „aukaefni“ hér við hægri hönd.
Síðan í næstu viku verða rýndar myndirnar No Country for Old Men, Rambo og Meet the Spartans.

