Jæja þá er komið að því, Bíódagar Græna Ljóssins hefjast á morgun! Nánari upplýsingar um miða- og passasölu má finna á vefsíðu Græna Ljóssins – www.graenaljosid.is.
Fullt af titlum eru í boði þannig að það er nóg fyrir alla að velja sér eitthvað við sitt hæfi, og hvetjum við því ykkur lesendur góða eindregið um að skella sér á einhverjar myndir. Svona veisla er ekki á hverjum degi!
Við bendum einnig á að dagskrána fram í tímann, þ.e. sýningartíma og annað má sjá á vefsíðunni www.midi.is/biodagar
Góða skemmtun!

