Bíóborgin hættir í dag

Í dag er síðasti sýningardagur Sambíóanna á Snorrabraut en í tilefni þess að Bíóborgin er að hætta er öllum boðið frítt í bíó á Snorrabraut.