Þegar samningar um gerð myndarinnar The Fast and the Furious 4 standa sem hæst eru menn þegar farnir að betrumbæta bílana sem eiga að vera í myndinni. Vin Diesel er sagður eiga eitthvað að máli þar, enda er hann mikill bílaáhugamaður og heimtaði víst að hafa einhver áhrif á bílana sem yrðu í nýjustu myndinni.
Hér er hægt að sjá bílana sem verða í næstu Fast and the Furious myndinni, sem kemur út (vonandi) 2009.

