Afmælisforsýning á Beowulf!

Jæja, þá er komið að því að kveðja gamla vefinn og bjóða þann nýja velkominn í heimsókn. Kvikmyndir.is er 10 ára í ár og er nýja síðan opnuð í tilefni af því. Mikið er af nýjungum á síðunni sem munu án efa vekja lukku og fá ykkur til að hanga svolítið á vefnum. Ný kvikmyndir.is mun opna von bráðar.

Í tilefni af nýja vefnum og 10 ára afmælis okkar ætlum við að blása til forsýningar á Beowulf fimmtudaginn 22.nóvember. Ef þú hefur áhuga á boðsmiða fyrir 2 þá geturu sent okkur tölvupóst á webmaster@kvikmyndir.is. Í byrjun næstu viku munum við senda út boðskort.

Beowulf er teiknuð eftir leikurunum sem leika í henni og hérna getiði séð stills úr myndinni:


<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/robin_wright_penn/beowulf.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/angelina_jolie/beowulf.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/crispin_glover/beowulf.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/ray_winstone/beowulf3.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/_group_photos/brendan_gleeson3.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/ray_winstone/beowulf6.jpg\“
/>
<img src=\“http://us.movies1.yimg.com/movies.yahoo.com/images/hv/photo/movie_pix/paramount_pictures/beowulf/beowulf2.jpg\“
/>

Hérna eru nokkrar línur frá þeim sem hafa farið í 3D bíó á
Íslandi
\“<i>Ég sá heila kvikmynd í bíó, í þrívídd! Hún var alltaf flott. Ég
fékk ekki hausverk. Og ég hef upplifað bíó sem virkar betur en nokkuð
sem ég hef áður þorað að vonast eftir. Trúðu mér.\“</i>

\“<i>Til að mynd rigndi í nokkrum atriðum. Mér fannst ég vera staddur í
rigningunni. Þegar bæði hljóð og mynd sannfæra mann um að maður sé
umkringdur regni, er ekki hægt annað en að trúa því.</i>\“

\“<i> Ég var gapandi fyrstu 10 mínúturnar útaf þrívíddinni og ég hef
alveg farið nokkrum sinnum á þrívíddarmyndir, m.a. í Imax en þetta var
alveg frábært. Þess má líka geta að þetta er ekkert gimmick rugl þetta
er bara þrívídd sem eykur á upplifun myndarinnar. Ég get ekki beðið
eftir alvöru actionmynd á þessu snilldarformatti.</i>\“

Þannig að þeim sem finnst gaman í bíó eða hafa einhvern tímann farið inná kvikmyndir.is þá mælum við með því að þið sendið okkur tölvupóst og kíkið í bíó næsta fimmtudag!

Kladsi,
Besti vinur þinn,
Kvikmyndir.is