Harald Zwart mun leikstýra The Pink Panther 2. Um er að ræða framhaldsmynd af The Pink Panther, sem var endurgerð á gamla smellinum um bleika pardusinn er skartaði Peter Sellers í aðalhlutverki. Steve Martin verður sem fyrr í hlutverki Jacques Clouseau.

