Bilun í ljósleiðara er ástæða þess …

Bilun í ljósleiðara er ástæða þess að ekki næst samband við Kvikmyndir.is í kvöld (kvöldið 15. mars 2006). Samkvæmt nýjustu fréttum er unnið að því að lagfæra bilunina en búist er við því að samband geti komist á aftur upp úr miðnætti. Við biðjum notendur velvirðingar á óþægindunum sem þeir kunna að hafa orðið fyrir.