Nú er búið að gefa út fyrsta ‘teaser trailerinn’ fyrir nýjustu Harry Potter myndina, Goblet of Fire. Og hvers konar kvikmyndavefur væri þetta ef við hefðum ekki upp á gripinn að bjóða? Það bíða eflaust margir mjög spenntir eftir þessari (kemur út í nóvember), enda var fjórða bókin talin um langt skeið vera sú albesta í seríunni. Til að stytta ykkur leið, smellið hingað á síðu myndarinnar til að skoða teaserinn.

