Nýtt Batman sýnishorn

Fólk hefur sjálfsagt tekið eftir því að við hér höfum ákveðið að taka hvert nýja efni fyrir sig sem tengist hinni væntanlegu Batman Begins. Mikill spenningur er náttúrlega í kringum þessa mynd og svona til gamans þá skellti ég inn nýjum teaser (reyndar svokallaður “Tv-Spot,“ sem er helmingi styttri en teaser-trailer, en hann er samt virkilega flottur).
Hann er eiginlega búinn að vera uppi í svolítinn tíma, en sem fréttamaður og aðstoðarstjórnandi þessarar vefsíðu fannst mér það vera algjör skylda að tilkynna frá því. Kíkið á.