Nú þegar biðin eftir The Matrix Reloaded er á enda getum við látið okkur hlakka til The Matrix Revolutions, en við erum komnir með glænýjan trailer fyrir hana.
Nú þegar biðin eftir The Matrix Reloaded er á enda getum við látið okkur hlakka til The Matrix Revolutions, en við erum komnir með glænýjan trailer fyrir hana.