Það er komin fyrsta myndin af Ben Affleck eins og hann mun birtast í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Daredevil. Affleck er með gríðarlega höku og tekur sig ágætlega út í búningnum. Hér er myndin semsagt og njótið vel.
Það er komin fyrsta myndin af Ben Affleck eins og hann mun birtast í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Daredevil. Affleck er með gríðarlega höku og tekur sig ágætlega út í búningnum. Hér er myndin semsagt og njótið vel.