Hugsanlegar truflanir í dag

Mikil aðsókn hefur verið á Kvikmyndir.is undanfarnar vikur. Vegna uppfærslu á vélbúnaði, til að taka á sig meira álag, geta orðið truflanir á vefnum í dag. Við vonum að sem fæstir verði varir við truflanirnar.