Sharon Stone og Basic Instinct II

Mgm eru nú hættir við að framleiða framhaldið af Basic Instinct. Í kjölfarið er nú Sharon Stone að lögsækja framleiðslufyrirtækið og heimtar 14 milljónir í skaðabætur vegna vanefndra samninga. Eini gallinn er að samningurinn var munnlegur og hún hefur því ekkert skriflegt í höndunum. Aumingja gamla konan.