Beverly Hills Cop 4 verður R-Rated

Brett Ratner, leikstjóri hinnar væntanlegu Beverly Hills Cop 4 sem á að skarta Eddie Murphy i aðalhlutverki eins og áður, hefur blásið á sögur sem segja að myndin verði PG-13, sem myndi þýða minna blóð, ofbeldi og færri blót.

„Ekki trúa neinu sem þið lesið á internetinu, myndin verður gróf og því þarf að hafa hana R-Rated (Stranglega bönnuð börnum).“ sagði Ratner í viðtali fyrir stuttu.


Tengdar fréttir

29.5.2008    Beverly Hills Cop 4 í bígerð?