Bow Wow í Patriots

Rapparinn Bow Wow, sem hét nú einu sinni Lil Bow Wow, hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Patriots, en í henni leika m.a. Forest Whitaker og Isaiah Washington. Myndin er íþróttamynd og fjallar um körfuboltalið búsett í Loiuisiana fylkinu sem reynir að fóta sig eftir Katrina fellibylinn

„Ég ætla að verða næsti Will Smith“ sagði Bow Wow. Við sjáum nú til með það…