Nöfn vinningshafa!

Þá eru komin upp nöfn þeirra sem að tóku þátt í (sumar)spurningarleik Kvikmyndir.is og Sam.

Þátttakan var glæsileg og svona til að svala forvitni flestra, þá kem ég auðvitað fyrst með réttu svörin.

Rétt svar við:

Nr. 1: Christopher Nolan var maðurinn og Memento myndin.

Nr. 2: The Chronicles of Narnia: The Lion, The With and the Wardrobe.

Nr. 3: Þessi var líklega erfiðust, allavega fékk ég mörg mismunandi svör. Rétt svarið er Finding Nemo þar sem að Andrew Stanton bæði leikstýrði og skrifaði þá mynd. Hann kom auðvitað að öðrum myndum, en þá oftast í samstarfi við aðra.

Nr. 4: Jack Black talar fyrir aðalkarakterinn.



En hér eru nöfnin:



Arna Steinunn Tryggvadóttir

Arnar Örn Ingólfsson

Ásgeir Örn Arnþórsson

Benedikt Kristjánsson

Berglind Þorsteinsdóttir

Birgir F. Gunnarsson

Bjarki D. Sigurþórsson

Fannar Freyr Hannesson

Gunnar Sigurðsson

Halldór Emil Sigurðsson

Helena Ýr Gunnarsdóttir

Hjálmar Helgi Rögnvaldsson

Ingveldur Kristjánsdóttir

Kjartan Ásgrímsson

Magnús Elvar Jónsson

Magnús Helgason

Margrét Björk Þór

Ólafur Páll Einarsson

Ólafur Jakobsson

Rakel Sveinsdóttir

Rúnar Sigurður Sigurjónsson

Sveinn A. Gunnarsson

Trausti Guðjónsson

Ævar Þór Benediktsson

Wing Kit Yu




Þið sem eruð hér nefnd megið senda mér e-mail (tommi@kvikmyndir.is) og gefa mér heimilisföngin ykkar (hljómar creepy, ég veit). Ef þið viljið frekar sækja miðanna í versluninni 2001, endilega þá takið það fram í mailinu. Annars fáið þið miðanna senda heim í gegnum póst.


Svo líður fljótt að nýjum leik og þá gefum við miklu meira en bara bíómiða.
Fylgist með.






Nöfn vinningshafa!

Ég verð að segja að þessi spurningarleikur okkar hjá Kvikmyndir.is og Sambíóanna kom heldur betur á óvart hvað aðsókn varðar.

Svörin komu svoleiðis flæðandi í tugatali á nánast hverjum einasta degi í heila viku, og þykir mér það bara virkilega gott.

Allavega, þá er nafnalistinn hér fyrir neðan. Þið sem að eruð hér nefnd, munið að sýna skilríki þegar þið sækið miðanna ykkar.

Miðarnir verða geymdir í DVD versluninni 2001, á Hverfisgötu 49. Miðarnir verða aðgengilegir eftir kl. 14.00 í dag (sumsé, þriðjudaginn 25. mars).

2001 er annars opið alla virka daga: kl. 11:00 til 18:15
Opið laugardaga: kl. 11:00 til 14:00.


Hér eru nöfnin:


Arnar Örn Ingólfsson

Auðbjörg Sigurðardóttir

Auðunn Baldvinsson

Edda Sigvaldadóttir

Eiríkur Ragnarsson

Fannar Freyr Hannesson

Guðjón Ingi Magnússon

Gunnur Jónsdóttir

Harpa Jónsdóttir

Haukur Guðmundsson

Haukur Heiðar Steingrímsson

Hjálmar Helgi Rögnvaldsson

Ingólfur Dan Þórisson

Ívar Jóhann Arnarsson

Katrín Gunnarsdóttir

Margrét Björk Þ.

Margrét Pála Valdimarsdóttir

Marín Ósk Hafnadóttir

Pálmi Rúnar Jóhansson

Pétur Pétursson

Selma Dögg Vigfúsdóttir

Sigurður Ragnar Arnarsson

Sólveig Ólafsdóttir

Stefán Freyr Björnsson

Steinunn Lilja Emilsdóttir

Sævar Örn Ingólfsson

Trausti Rúnar Guðjónsson

Vaka Ágústsdóttir

Þorvaldur Páll Helgason


Skemmtið ykkur í bíó, krakkar! 🙂