Nýjar myndir úr Iron Man!!

Yahoo! Movies hafa birt 3 nýjar myndir úr stórmyndinni Iron Man. Myndirnar sýna Iron Man grípa bíl, hvorki meira né minna!

John Favreau leikstýrir myndinni og Robert Downey Jr. ásamt fleirum leika í henni. Myndin verður frumsýnd vestanhafs 2.maí.

Svo ein gömul og góð hérna í endann!