Fyrstu myndirnar úr Wolfman!

Fyrstu myndirnar úr Wolfman hafa litið dagsins ljós og ég verð að segja að þetta lítur ansi vel út! Benicio Del Toro leikur Wolfman og Joe Johnston var nýverið ráðinn sem leikstjórinn. Aðrir leikarar eru m.a. Anthony Hopkins, Emily Blunt og Hugo Weaving.

Myndin kemur út 13.febrúar 2009.