Mila Kunis hefur fengið hlutverk við hlið Mark Wahlberg í myndinni Max Payne, sem mun vera gerð eftir samnefndum tölvuleik. Mila Kunis lék í þeirri ömurlegu mynd American Psycho 2 og hefur verið í þáttunum That 70’s Show og talar fyrir Meg í Family Guy þáttunum.
Kunis mun leika leigumorðingja sem gengur til liðs með Wahlberg til að hefna dauða systur sinnar .

